SkÝ­afer­ til Neukirchen um jˇlin 2018
neukirchen jol 2018 Skíðaferð til Neukirchen í Austurríki um jólin 2018
8 dagar / 7 nætur

4 herbergi / 8-16 manns

22. - 29. desember 2018

UPPFÆRT 23.10. - NÚ EIGUM VIÐ EINUNGIS 4 SÆTI EFTIR Í ÞESSA FLOTTU JÓLASKÍÐAFERÐ 2018!

Ef þú eða þið eruð að leita á flottri skíðaferð um jólin þá gæti þessi verið málið!

Sumir vilja gjarnan komast í gott skíða-frí um jólin og hér er aldeilis frábær ferð til þess að skella sér í um hátíðirnar - Wildkogel er fjölskylduvænt og flott skíðasvæði sem að býður upp á góðar aðstæður til skíðunar og skemmtilegrar fjölskyldusamveru fyrir hvern sem er! Og svo er hótel Gassner alveg "með'etta" þegar kemur að góðri aðstöðu fyrir alla fjölskylduna! 

Landfræðilegar aðstæður valda því að svæðið er mjög öruggt með að hafa snjó um jólin ...

Neukichen er fallegur staður og með mjög gott skíðasvæði sem að hentar vel allri fjölskyldunni, og ef vilji er til þess að skipta aðeins um gír þá er stutt yfir á enn stærri skíðasvæði sitthvoru megin við...

https://www.wildkogel-arena.at/en/winter-holidays

Hefðbundin svigskíðun er auðvitað í forgrunni, en svo eru líka mjög flottar gönguskíðabrautir á svæðinu; hægt að leigja fjallaskíðabúnað einn dag eða tvo og bæta nokkrum toppum í safnið; fara með skíðastrætó yfir á næstu svæði o.s.frv. - að ógleymdri glæsilegri upplýstri 14 km langri sleðabraut, þeirri lengstu í heimi, svo þar er hægt að upplifa frábæra kvöldskemmtun!

Svo eru í nágrenninu ýmsir áhugaverðir staðir sem að hægt er að skreppa til; frábært safn og sýningar um svæðið og Hohe Tauern þjóðgarðinn í Mittersill, bæjarferð og/eða skíðun í og við Zell am See o.fl. o.fl.

http://www.nationalparksaustria.at/en/pages/hohe-tauern-60.aspx

http://www.nationalparkzentrum.at/Home.1.0.html?L=0

Dvalið verður á hótel Gassner, mjög vel staðsettu og flottu fjögurra stjörnu hóteli í Neukirchen. Skíðarútan stoppar yrir utan hótelið og þaðan er aðeins uþb. 5 mín. akstur yfir að aðallyftu Wildkogel svæðisins (ath. aksturinn er ókeypis), og svo endar ein af skíðabrekkunum ofan úr fjalli heim við hótelgarðinn.

http://www.hotel-gassner.at/en

http://www.hotel-gassner.at/en/wellness-hotel-neukirchen

https://www.tripadvisor.com/Hotels-g641737-Neukirchen_am_Grossvenediger_Austrian_Alps-Hotels.html

Þetta er lýsingin á herbergjunum og aðstöðunni á hótelinu (á ensku):

Double Room “Wohlfühlzimmer” (for 2 to 3 persons)

with bath/shower/WC, hairdryer, safe, balcony, couch, cable TV, W-Lan and telephone; 25-30m²

OR

1 Studio (for 2 to 3 persons)

with bath/shower/toilet, hairdryer, separate living room and bedroom (3rd bed in the living room), balcony, safe, flat TV, W-Lan and telephone; 30-35 m²

AND/OR

2 Family Studio (for 2  to 4 persons)

with bath/shower/toilet, hairdryer, separate/integrated living area, separate bedroom for the kids, balcony, safe, flat TV, W-Lan and telephone; 35-40 m²

 

including HALFBOARD AND GALADINNER ON 24TH OF DECEMBER AND CHRISTMAS CELEBRATION

excl. tax  €  2 per person and night

 

A REAL TREAT:

•       Good-morning breakfast buffet with healthy ingredients to start the day

•       Evening 5-course dinner with our typical Austrian cuisine and international influence.

Daily fresh salad bar and ice-cream from the buffet

RELAXATION:

•       Find your favourite spot in our „CRYSTAL-SPA“ 500 m²:

Colour-light indoor swimming-pool with jacuzzi lounger, whirlpool, flood shower, infrared cabin. solarium and Crystal rest room with waterbeds.

Relax at our sauna area with Finnish Sauna, aroma steam bath, heat bench, tepidarium,

Kneipp basin and chill-out room. 

•       Indulge yourself with massages and body treatments

WINTER FUN:

•       Our hiking hotel is situated in the heart of the Kitzbüheler Alps, approx.. 400m from the city centre of Neukirchen. One ski run from the Wildkogel ends directly at our hotel. Next to the hotel we have a beginner’s lift and a toboggan run. The free skibus brings you directly to the gondola of the skiing area Wildkogel (station in front of the hotel). Skipass available at reception.

The Wildkogel Ski Area offers you 61 km of superbly groomed hills, of which 45 % are blue (beginner), 40 % red (intermediate) and 15 % black (expert). Neighboring ski areas include such top destinations as the Zillertal Arena and Kitzbühel Ski Region.

HIKING: NEW – NEW – NEW 

•             5 days a week (Monday to Friday) we have a lovely programme with snow-shoe-hikes, winter hikes and outdoor activities. Our hiking guide Monika shows you around our beautiful area.  Take this opportunity and enjoy the quietness in the nationalpark Hohe Tauern.

Free of charge rental of snow-shoes, hiking sticks, backpacks directly at reception.

•             Free participation at the programme of the Nationalpark Hohe Tauern: snow-shoe hikes, feeding of wild animals,…

MOUNTAIN PLEASURE:

•       Feel and breath the air, the nature and the unbelievable landscape from the Wildkogel

•       longest, floodlit toboggan run (sleðabraut) with amazing 14 km form the Wildkogel to Bramberg

•       winter hiking trails, 45km of cross-country-skiing,…

•      Free participation at the programme of the Nationalpark Hohe Tauern: snow-shoe hikes, feeding of w

 

Ferðaáætlun:

Dagur 1 – laugard. 22. desember

Munchen - Neukirchen

Flogið með Icelandair kl. 07:20 til Munchen, áætluð lending þar kl. 12:05 og við tekur uþb. 3 klst akstur upp til Neukirchen.

 

Dagur 2 til 7 – sunnudagur til föstudags, 23. til 28. desember

Skíðun og skemmtilegheit

Þessir dagar fara í útiveru, samveru og góðar upplifanir! Spenna og stuð, slökun og rólegheit, allt eftir óskum hvers og eins til þess að eiga gott og nærandi vetrarfrí.

Sérstakur hátíðarkvöldverður á Aðfangadagskvöld

Dagur 8 – laugardagur, 29. desember

Heim á leið...

Strax eftir morgunmatinn verður ekið til flugvallarins, áætluð brottför 13:05 og lending á Íslandi 16:00 

Þjónusta & verð

Innifalið

í verði ferðar:

Flug

22.12.2018: Flug með Icelandair frá Keflavík til Munchen     07:20 – 12:05

29.12.2018: Flug með Icelandair frá Munchen til Keflavíkur 13:05 – 16.00

Vinsaml. athugið að flugtímar geta breyst.

Gisting

 7 nætur á Hotel Gassner, góðu 4**** hóteli í Neukirchen

Matur

Morgunverður:

Innifalið – 7 morgunverðir

Hádegisverður:

Ekki innifalið

Kvöldverður:

Innifalið – 6 x fimm rétta kvöldverðir

Auk þess sérstakur hátíðarkvöldverður á aðfangadagskvöld

Ferðir

Akstur frá og að flugvellinum í Munchen.

 

Ekki innifalið:

Drykkir með kvöldmat

Túristaskattur, € 2 á mann á nótt (gert upp í afgreiðslu hótelsins í lok ferðarinnar)

Annað það sem ekki er talið upp í „innifalið”

 

Verð-hugmyndir (ath. að þessi verð breytast í takt við fjölda þeirra sem eru í hverju herbergi):

Fjölskylda 1 – 2 fullorðnir og 12 ára og 14 ára börn

750.000 samtals / 187.500 á mann

850.000 samtals / 212.500 á mann

Fjölskyldur 2 & 3 – 2 fullorðnir og 14 ára og 17 ára börn

750.000 samtals / 187.500 á mann

900.000 samtals / 225.000 á mann

Fjölskylda 4 – 2 fullorðnir og 16 ára barn

 

615.000 samtals / 205.000 á mann

660.000 samtals / 220.000 á mann

Athuga-semdir vegna verðs:

Öll verð miðast við greiðslu með millifærslu, ef greitt er með kreditkorti bætast við kr. 15.000 á mann

Efri upphæðirnar miðast við rúmgóð herbergi með aukarúmum – neðri miðast við stúdíóíbúðir og ræðst af framboði þegar pantað er

Greiðslur og gjalddagar:

Staðfestingargjald:

Staðfestingargjald, Kr. 75.000 á mann, þarf að greiða innan 7 daga frá pöntun. Athugið að staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt ef til afbókunar af hálfu viðskiptavinar kemur.

Lokagreiðsla:

Lokagreiðsla þarf að hafa borist í síðasta lagi föstudaginn 26. október 2018

Ábendingar:

Ferðaskrifstofan Íslandsvinir áskilur sér rétt til að hætta við ferð átta vikum fyrir brottför ef þátttaka er ekki næg og mun þá endurgreiða að fullu. 

 

Ferðaskrifstofan Íslandsvinir og fararstjórar hennar áskilja sér allan rétt til að breyta áætlunum ferða ef veður, umferð og/eða ástand vega, eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.

 

Forfallatrygging er ekki í boði í sérferðum ferðaskrifstofunnar. Í mörgum tilfellum er forfallatrygging innifalin í skilmálum greiðslukorta og/eða heimilis- og fjölskyldutrygginga fólks og er viðskiptavinum bent á að hafa samband við banka sinn eða tryggingarfélag til að kanna stöðu mála. Verð ferðar er háð almennum gengisbreytingum, en breytist ekki eftir að hún er að fullu greidd.

 

Ferðaskrifstofan Íslandsvinir er aðili að SAF (Samtök ferðaþjónustunnar, sjá www.saf.is) og því gilda almennir skilmálar samtakanna um allar ferðir ferðaskrifstofunnar, auk þess sem viðkomandi flugfélag getur verið með sína skilmála til viðbótar.

 

         

 

Frekari upplýsingar og skráning í síma 510 9500 eða sendið fyrirspurn á info@explorer.is

Farþegar  í ferðum Íslandsvina fá sérkjör í útivistarvöruverslunum  „Fjallakofans“ í Hafnarfirði og Reykjavík.

| More