19.09.2016
Skíđagöngunámskeiđ í Tékklandi 25. febr. - 5. mars 2017

Auður Kristín Ebenezersdóttir og Óskar Ingólfsson verða með vikulangt skíðagöngunámskeið í Tékklandi í vetur - er ekki snjallt að skipta aðeins um umhverfi og læra frá grunni, eða ryfja upp, hvernig best verður gert í skíðagönguiðkun?

http://islandsvinir.is/is/ferdir/skidaferdir/gonguskidaferd_og_namskeid_i_tekkland_25._febr.__5._mars_2017/

| More