22.12.2016
Frjálst er í fjallasal! Fjallahjólaferđ til Chamonix í Frakklandi 12.-19. ágúst 2017

Alvöru fjallahjólaferð þar sem farnar verða nokkar af þekktari fjallhjólaleiðum í og við fjallabæinn Chamonix í Frakklandi, Single track, Downhill og allur pakkinn!

Fararstjórar Inga Dagmar Karlsdóttir og Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir

| More